Pennavinir óskast í Leifsstöð

Penninn Eymundsson Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær


Óskum eftir harðduglegu og brosmildu starfsfólki á eftirfarandi vaktir í verslun okkar í Leifsstöð. 

Um framtíðarstörf er að ræða og eru nokkrir vinnutímar í boði.

Frá kl.04:00-12:00 og er unnið eftir vaktaskipulagi, 2-2-3.
Frá kl.12:00-20:00 og er unnið eftir vaktaskipulagi, 2-2-3.
Frá kl. 05:00-17:00 og er unnið eftir vaktaskipulagi, 2-2-3 (fullt starf)

Vinsamlegast takið fram í umsóknarferlinu hvaða vakt óskað er eftir.

Hæfniskröfur:

Góð tungumálakunnátta

Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg

Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Navision er kostur

Rík þjónustulund og jákvæðni

 

Viðkomandi aðilar þurfa að hafa náð 19 ára aldri og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásta Sigurðardóttir, verslunarstjóri, astas@penninn.is 

Vinsamlegast sækið um á heimasíðu Pennans.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásta Sigurðardóttir, verslunarstjóri, astas@penninn.is

Auglýsing stofnuð:

13.06.2018

Staðsetning:

Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi