Lagerstarfsmaður

Papco Fyrirtækjaþjónusta Stórhöfði 42, 110 Reykjavík


Papco fyrirtækjaþjónusta óskar eftir að ráða metnaðarfullan, þjónustuglaðan og duglegan starfsmenn til framtíðarstarfa í vöruhúsi fyrirtækisins. Vinnutími er frá 08:00-17:00 alla virka dag.

Starfið felur í sér
-Tiltekt pantana
-Vörumótttaka
-Almenn lagerstörf

Hæfniskröfur
-Stundvísi og góð framkoma
-Lyftarapróf er kostur
-Reynsla af vinnu í vöruhúsi ásamt meðmælum er skilyrði

Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar veitir lagerstjóri Papco fyrirtækjaþjónustu, Jón B í netfangi jonb@papco.is

Auglýsing stofnuð:

11.07.2019

Staðsetning:

Stórhöfði 42, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi