Viltu sameina áhugamál og vinnu?

Panduro Hobby Köllunarklettsvegur 10, 104 Reykjavík


Viltu sameina áhugamál og vinnu?

Við auglýsum eftir sölufulltrúa í verslun okkar í Smáralind. Vinnutími er aðra hverja viku sem hér segir:

Fimmtudagar: 17:00 - 21:00
Laugardagar: 11:00 - 18:00
Sunnudagar: 13:00 - 18:00

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.


Helstu verkefni:

  • Sala, ráðgjöf og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini Panduro Hobby.
  • Áfyllingar, framstillingar, móttaka á vörum, afgreiðsla og önnur almenn verslunarstörf.

Kröfur um hæfni og reynslu:

  • Reynsla af sölu- og verslunarstörfum.
  • Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum.
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
  • Þekking á vörum Panduro Hobby mikill kostur.
  • Áhugi á föndri, hannyrðum og/eða listsköpun kostur.
  • Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Alfa Lára Guðmundsdóttir mannauðsstjóri A4 í síma 580-0000.

Panduro Hobby er leiðandi fyrirtæki á Norðurlöndunum í sölu á föndurvörum. Panduro Hobby rekur 114 verslanir í 6 löndum. Verslun Panduro Hobby á Íslandi er rekin af A4.

Umsóknarfrestur:

26.04.2019

Auglýsing stofnuð:

12.04.2019

Staðsetning:

Köllunarklettsvegur 10, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi