Framleiðslustjóri

Össur Grjótháls 5, 110 Reykjavík


Össur leitar að öflugum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að leiða eina af framleiðslulínum fyrirtækisins.

Viðkomandi verður hluti af stjórnunarteymi framleiðslunnar á Íslandi sem samanstendur af öðrum framleiðstjórum og forsvarsmönnum stoðdeilda.

 

Starfssvið
-Ábyrg(ur) fyrir rekstri deildar

   Öryggi starfsmanna
   Gæði vara
   Afhendingar
   Kostnaður
-Stjórnun og stefnumótun
-Uppbygging metnaðarfullra teyma samstarfsmanna
-Vinna að stöðugum umbótum á ferlum
-Þátttaka við innleiðingu nýrra vara
 

Hæfniskröfur
-Menntun sem nýtist í starfi, t.d. verk- eða tæknifræði
-5 ára starfsreynsla
-Stjórnunarreynsla er kostur
-Leiðtogahæfileikar
-Hæfni í mannlegum samskiptum
-Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og opin(n) fyrir nýjunum
-Þekking á straumlínustjórnun (e. Lean Manufacturing) er kostur
-Framúrskarandi enskukunnátta

Umsóknarfrestur:

11.12.2018

Auglýsing stofnuð:

03.12.2018

Staðsetning:

Grjótháls 5, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi