Öryggisverðir á vaktbíla - Fullt starf

Öryggismiðstöðin Askalind 1, 201 Kópavogur


Öryggismiðstöðin leitar eftir öryggisvörðum á útkalls og vaktbíla. 

Vaktavinna, unnið er á 12 tíma vöktum í 7 daga og 7 dagar frí

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Hæfniskröfur:

Hreint sakavottorð
Lágmarksaldur 20 ár
Rík þjónustulund
Íslenskukunnátta
Bílpróf

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Vakin er athygli á því að starfsmenn Öryggismiðstöðvarinnar þurfa að skila inn sakavottorði.

Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og býður upp á lausnir í öryggis- og velferðamálum fyrir fyrirtæki og einstaklinga, Öryggismiðstöðin hefur á undanförnum árum hlotið viðurkenningu VR sem fyrirmyndarfyrirtæki ársins.

 

Umsóknarfrestur:

26.06.2019

Auglýsing stofnuð:

12.06.2019

Staðsetning:

Askalind 1, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi