Origo hf. Borgartún 37, 105 Reykjavík
//English below
Origo leitar að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á gögnum og geymslu þeirra og metnað til að fara fram úr væntingum viðskiptavina með úrvals þjónustu.
Ævintýraþrá í vinnslu gagna, formun þeirra og birtingu er kostur.
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur:
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Hjá Origo starfar öflugur hópur fólks sem nýtir hugvit sitt til að efla árangur, hagsæld og öryggi viðskiptavina. Gildin okkar eru þjónustuframsýn, samsterk og fagdjörf.
Sótt er um starfið á vef Origo. Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar 2019.
Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Nánari upplýsingar veita sérfræðingar á mannauðssviði Origo.
Database Expert
Origo is looking for a Database expert. We are looking for an individual who is interested in data and data storage and has ambition to exceed customer experctations with excellent services.
Main projects:
Qualifications:
We encourage both women and men to apply for the job.
At Origo we have a powerful group of people - our values are Combined Strength - Professional audacity - Servicing vision
All applications and inquiries will be treated as confidential and all applications will be answered. For more information, contact the Human Resource Department.
11.02.2019
Staðsetning:Borgartún 37, 105 Reykjavík
Starfstegund:Fullt starf