Áfylling sjálfssala

Ölgerðin Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík


Við leitum eftir duglegum og jákvæðum einstaklingi til að sjá um áfyllingu á sjálfssölum fyrir þjónustudeild Ölgerðarinnar.

Hlutverk og ábyrgð:

  • Áfylling sjálfsala
  • Dagleg þrif á tækjum
  • Önnur tilfallandi störf í samráði við deildastjóra þjónustudeilar

Hæfniskröfur:

  • Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Stundvísi og góð framkoma
  • Góð samskiptahæfni
  • Samviskusemi og jákvæðni
  • Góð Íslenskukunnátta
  • Geta unnið undir álagi
  • Reglusemi og snyrtimennska

 

Um 100% starf er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

 

Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst nk.

Umsóknarfrestur:

17.08.2019

Auglýsing stofnuð:

07.08.2019

Staðsetning:

Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi