Móttökuritari

Oddi Höfðabakki 7, 110 Reykjavík


Móttökuritari

Oddi prentun og umbúðir leitar eftir móttökuritara til að sinna margvíslegum verkefnum.

Móttökuritari starfar sem fyrsta snerting við viðskiptavini fyrirtækisins.

Við bjóðum uppá:

 • Framtíðarstarf, 100% stöðu með vinnutíma kl. 8:00 – 16:00
 • Þæginlegt vinnuumhverfi og góðan vinnuanda
 • Fjölbreytt og skemmtileg verkefni

Helstu verkefni

 • Móttaka viðskiptavina
 • Símsvörun
 • Frágangur reikninga
 • Frágangur sölupantana
 • Önnur tilfallandi verkefni

Við leggjum áherslu á:

 • Þjónustulund
 • Stundvísi
 • Reynsla af afgreiðslustörfum
 • Þekking og reynsla af prentiðnaði kostur

Í 75 ár hefur Oddi verið leiðandi á sviði umbúða úr pappír og plasti ásamt því að veita fjölbreytta prentþjónustu. Viðskiptavinir Odda eru ríflega 3.000, aðallega í sjávarútvegi, matvælaframleiðslu, iðnaði, verslun og útgáfu.

Umsóknarfrestur er til og með 14. Janúar 2019.

Skila skal inn umsóknum í gegnum Alfreð appið.

Umsóknarfrestur:

14.01.2019

Auglýsing stofnuð:

04.01.2019

Staðsetning:

Höfðabakki 7, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi