NPA aðstoðarfólk óskast

NPA miðstöðin Hátún 12, 105 Reykjavík


Óska eftir að ráða í sumar, og eftir atvikum lengur, aðstoðarmann/aðstoðarkonu í ca. 25% hlutastarf. Starfið er sveigjanlegt og hentar kannski með öðru starfi eða námi. Um er að ræða notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) hjá manni, sem notar hjólastól og er búsettur í Mosfellsbæ. Aðstoð við ýmis verkefni heima við og að heiman. Vinnutími getur verið bæði virka daga og um helgar skv. nánara samkomulagi. Laun eru samkvæmt sérkjarasamningi NPA miðstöðvarinnar (www.npa.is) og Eflingar stéttarfélags.

Umsækjandi þarf að vera 18 ára eða eldri, líkamlega hraustur og reyklaus. Bílpróf er æskilegt.

Hæfni:
• Stundvísi og áreiðanleiki
• Jákvæðni og sveigjanleiki
• Vandvirkni og eiga auðvelt með að taka leiðsögn

Tékkaðu á þessu!

Umsóknarfrestur er til 19. júní 2019

Umsóknarfrestur:

19.06.2019

Auglýsing stofnuð:

11.06.2019

Staðsetning:

Hátún 12, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi