Laus störf hjá Norðuráli

Norðurál Grundartangahöfn lóð, 301 Akranes


Laus störf hjá Norðuráli

Við hjá Norðuráli leitum að starfsmönnum í lausar stöður, m.a. í kerskála og steypuskála.

Við leitum að metnaðar- og ábyrgðarfullum einstaklingum til þess að vinna fjölbreytt störf sem henta jafnt konum sem körlum. Skilyrði er að viðkomandi hafi náð 18 ára aldri og gild ökuréttindi.

Upplýsingar er að fá hjá starfsmannaþjónustu Norðuráls í síma 4301000.

Áhugasamir eru hvattir til þess að sækja um á heimasíðu Norðuráls www.nordural.is


Vertu í sambandi