Nortek leitar að tæknimanni

Nortek Eirhöfði 13, 110 Reykjavík


Starfslýsing

Skemmtilegt og fjölbreytt vinnu umhverfi sem felur í sér Uppsetningu, þjónustu og viðhald á öryggis- og ýmsum sérhæfðum tæknilausnum

Hæfniskröfur

 

  • Menntun í rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærileg menntun 
  • Sjálfstæði vinnubrögð
  • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Góð tölvukunnátta og færni í uppsetningu forrita

 

Um Nortek

Nortek er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður heildarlausnir í öryggismálum fyrir fyrirtæki, stofnanir og útgerðir. 

Við leggjum mikla áherslu á persónulega þjónustu og erum sífellt með þarfir viðskiptavinarins í huga.

Starfsmenn hjá félaginu hafa það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu, vinna saman sem ein heild og hafa gaman í vinnunni.

 

 

Auglýsing stofnuð:

11.10.2018

Staðsetning:

Eirhöfði 13, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi