Starfsmaður á Sölusvið

Nordica Collection Sf. Skútuvogur 3, 104 Reykjavík


Starfsmaður á sölu og markaðsviði

 

Vegna aukinna umsvifa leitumst við eftir að ráða sölu og markaðsfulltrúa til að ganga til liðs við sölusvið Nordica Collection.

Starf sölu og markaðsfulltrúa er margþætt  og er mest áhersla lögð á sölustörf

Helstu verkefni sölu og markaðsfulltrúa eru:

 

 • Samskipti og þjónusta við nýja og núverandi viðskiptavini fyrirtækisins

 • Sala á vörum fyrirtækisins til viðskiptavina í gegnum síma og á sölufundum

 • Viðvera á sölufundum bæði innanlands og erlendis ef þörf er á

 • Undirbúningur sölutilboða og sölupantana fyrir viðskiptavini

 • Eftirfylgni með sölum og sölutilboðum

 • Umsjón með ýmsum samfélagsmiðlum fyrirtækisins

 • Önnur tilkallandi verkefni

Hæfniskröfur fyrir starfið eru eftirfarandi

 • Jákvæðni og Framúrskarandi hæfni í samskiptum 
 • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
 • Reynsla af sölustörfum er æskileg
 • Reynsla af Samfélagsmiðlamarkaðsetningu er kostur
 • Getur unnið vel undir pressu
 • Gott vald á ensku 
 • Bæði tal- og ritmál Tölvukunnátta þarf að vera góð
 • Reynsla af Office og DK er kostur

 

Góður launapakki er í boði fyrir réttan aðila og mjög gott tækifæri er til að vaxa með fyrirtækinu. Umsóknir skulu berast Sölusviði fyrir 1 Júlí 2018

Viðkomandi aðili þarf að geta hafið störf sem fyrst.

                  

Umsóknarfrestur:

01.07.2018

Auglýsing stofnuð:

13.06.2018

Staðsetning:

Skútuvogur 3, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi