Tækniteiknari á lagna- og burðarvirkjasvið

NNE verkfræðistofa Hæðasmári 6, 201 Kópavogur


NNE verkfræðistofa óskar eftir að ráða tækniteiknara til að takast á við fjölbreytt verkefni á sviði burðarvirkja, lagna og loftræsingar.

Menntunar- og hæfniskröfur

• Próf í tækniteiknun
• Reynsla í AutoCAD og Revit
• Starfsreynsla í faginu er skilyrði

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Auglýsing stofnuð:

12.05.2019

Staðsetning:

Hæðasmári 6, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi