Deildarstjóri í herradeild Next, Kringlunni

Next Kringlan 4-12, 103 Reykjavík


Óskum eftir að ráða duglegan, jákvæðan og þjónustumiðaðan einstakling sem deildarstjóra herradeildar í fullt starf hjá Next, Kringlunni. 

Starfssvið:

 • Þjónustu- og söluráðgjöf fyrir fatnað
 • Framsetning, útstillingar og áfyllingar
 • Almenn verslunarstörf


Hæfniskröfur:

 • 20 ára aldurstakmark
 • Íslenskukunnátta er skilyrði
 • Snyrtimennska
 • Áhugi á fatnaði og tísku
 • Reynsla af þjónustu og/eða sölustörfum
 • Hæfni í samskiptum
 • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
 • Stundvísi

Vinnutími:

 • Mánudag – miðvikudag kl. 10:00-18:30
 • Fimmtudaga kl. 10:00-17:00
 • Föstudaga kl. 10:00-19:00
 • Unnið er aðra hverja helgi
 • Frídagur á virkum dögum í hverri viku.

Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst n.k.

Umsóknarfrestur:

18.08.2019

Auglýsing stofnuð:

04.08.2019

Staðsetning:

Kringlan 4-12, 103 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi