Leitar að kaffisérfræðingum í hlutastörf

Nespresso Kringlan 4-12, 103 Reykjavík


Við bjóðum upp á kaffið - og þú segir okkur frá þér

Helsta hlutverk Nespresso kaffisérfræðinga er að bjóða viðskiptavinum upp á einstaka upplifun og leiðbeina þeim um val á kaffi og kaffivélum. Um er að ræða hlutastörf.

Það er kostur að umsækjendur um störfin hafi reynslu af verslunarstörfum en þeir þurfa að:

Vera þjónustulundaðir og jákvæðir að eðlisfari 
Geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði og drifkraft 
Vera góðir í samskiptum 
Hafa metnað til að ná árangri í starfi 
 

Aldurstakmark 20 ára.

Allar frekari upplýsingar um störfin veitir Sólrún Hjaltested í síma 575 4040.

Umsóknarfrestur:

01.02.2019

Auglýsing stofnuð:

09.01.2019

Staðsetning:

Kringlan 4-12, 103 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi