Þjónar í fullt starf og nema í framreiðslu

Nauthóll Nauthólsvegur 106, 101 Reykjavík


Viltu vinna á líflegum og ljúfum veitingastað?

Við erum að leita að hressu og skemmtilegu fólki til að bæta í hópinn hjá okkur 

 

Við óskum eftir að ráða metnaðarfulla og brosmilda einstaklinga með ríka þjónustulund.

Fullt starf

 

Ef þú vilt bæta þér í hópinn með okkur þá endilega sendu ferilskrá á bokhald[at]nautholl.is

 

Aldurstakmark er 18 ára og  reynsla af þjónustustörfum er skilyrði. íslenskukunnátta skylirði

 

Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og munum við svara öllum sem sækja um.

 

Nauthóll er jákvæður, bjartur og skemmtilegur vinnustaður. Vinnuandinn er góður og fjölbreytileikinn í fyrirrúmi.

 

Auglýsing stofnuð:

10.04.2019

Staðsetning:

Nauthólsvegur 106, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi