Sölumaður í verslun Múrbúðarinnar

Múrbúðin Klettháls 7, 110 Reykjavík


Múrbúðin leitar sölufulltrúa í fullt starf. Við leitum að aðila sem er kraftmikill, jákvæður og hefur gaman af því að þjónusta framkvæmdaglaða viðskiptavini. Um framtíðarstarf er að ræða.

Helstu verkefni

·        Vörusala og afgreiðsla 

·        Kynna vörur og eiginleika þeirra 

·        Áfylling, framstilling og móttaka á vörum

Lögð er áhersla á þjónustulund, lipurð í samskiptum og að starfsmaður búi yfir jákvæðu viðhorfi, sjálfstæði og stundvísi. Almenn hreysti, og reglusemi eru áskilin.

Hæfniskröfur:

·       Þekking af byggingavörum/múrvörum er kostur

·       Reynsla af sölumennsku kostur

·       Almenn tölvukunnátta

·       Lyftarapróf er kostur

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Starfið hentar bæði konum og körlum.

 

Auglýsing stofnuð:

02.01.2019

Staðsetning:

Klettháls 7, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi