Þjónustufulltrúi - Reykjanesbær

Motus Krossmói 4a, 260 Reykjanesbær


Motus leitar eftir þjónustufulltrúa í Greiðendaþjónustu á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjanesbæ.

Starf þjónustufulltrúa felst m.a. í afgreiðslu- og upplýsingagjöf til greiðenda, símsvörun og úthringingum, ásamt almennri vinnslu innheimtumála á milliinnheimtu- og lögfræðistigi.
Reynsla af innheimtustörfum og/eða reynsla af skrifstofu- eða bankastörfum er kostur.

Helstu verkefni
. Afgreiðsla og upplýsingagjöf til greiðenda
. Símsvörun og úthringingar í greiðendur
. Ýmis skjala og tölvuvinnsla

Hæfnisþættir
. Framúrskarandi samskiptahæfileikar
. Þjónustulund
. Nákvæm vinnubrögð
. Góð almenn íslensku og tölvukunnátta

Vinsamlega sækið um með því að fylla út umsóknareyðublað á heimasíðu okkar.

Auglýsing stofnuð:

31.01.2019

Staðsetning:

Krossmói 4a, 260 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi