Bílaumsjónarmaður óskast á MAX1

Max1 Bílavaktin Jafnasel 6, 109 Reykjavík


Bílaumsjónarmaður óskast til starfa á MAX1 Jafnaseli

STUTT LÝSING Á STARFI:
· Vinna við bílaviðgerðir
· Vinna við dekkjaþjónustu
· Ráðgjöf til viðskiptavina

HÆFNISKRÖFUR:
· Leitum að einstaklingi með reynslu af bílaviðgerðum
  m.a. smurningu, bremsuviðgerðum og dekkjaskiptum
· Menntun á bílasviði er kostur
· Gilt bílpróf
· Góðir samskiptahæfileikar
· Góð þjónustulund
· Heiðarleg og áreiðanleg vinnubrögð
· Fagleg framkoma
· Almenn tölvuþekking
· Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
· Íslensku- og enskukunnátta

Vinnutími er alla virka daga frá kl. 8:00–17:15 og laugardaga skv. vaktaplani frá kl. 9:00–13:00. Við leitum að öflugum starfsmanni sem þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sæktu um í dag!

Auglýsing stofnuð:

09.07.2019

Staðsetning:

Jafnasel 6, 109 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi