Þjónar í kvöld og helgarvinnu

Matarkjallarinn Aðalstræti 2, 101 Reykjavík


Við getum bætt við okkur aðstoðarfólki og vönum þjónum í salinn.

Í boði er kvöld og helgarvinna með skemmtilegum og samheldnum hóp.

Leitum að fólki 18 ára og eldri.

Hæfniskröfur:

  • Þjónustulund.
  • Brosmildi og jákvæðni.
  • Áreiðanleika og stundvísi.
  • Íslensku kunnátta er skilyrði.
  • Reynsla er kostur en ekki skilyrði.

 

 

Auglýsing stofnuð:

29.07.2019

Staðsetning:

Aðalstræti 2, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Veitingastörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi