Markið auglýsir eftir sumarstarfsmönnum

Markið Ármúli 40, 108 Reykjavík


Viljum ráða starfsfólk í verslun og á verkstæði hjá versluninni Markinu. 

Erum að leita af fólki í sumarstörf frá apríl/maí til ágúst/september

Æskilegt að viðkomandi sé 20 ára eða eldri og geti hafið störf sem fyrst.

Starfslýsing

Verkstæði:

·        Samsetning á nýjum reiðhjólum

·        Viðgerðir á reiðhjólum

·        Önnur verkefni sem falla til.

Verslun:

·        Afgreiðslustörf

·        Áfyllingar

·        Þjónusta

Vinnutími:

·        10:00 - 18:00 alla virka daga

·        11:00 - 15:00 laugardaga (nokkra í mánuði)

Hæfniskröfur

Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð.

Auglýsing stofnuð:

11.03.2019

Staðsetning:

Ármúli 40, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi