Hönnuður & Birtingastjóri óskast

Markend ehf. Katrínartún 2, 105 Reykjavík


Við leitum að tækniþenkjandi einstakling til þess að hanna vefauglýsingar og stýra birtingum þeirra í gegnum hin ýmsu auglýsingakerfi á netinu. Starfið er meðal annars fólgið í skýrslugerðum ásamt framsetningu og beitingu gagna.

 

Starfssvið og ábyrgð

  • Hanna vefauglýsingar
  • Stýra birtingum á auglýsingakerfum á netinu
  • Framkalla niðurstöðuskýrslur
  • Fleiri fjölbreytileg verkefni standa til boða

 

Menntun og Hæfniskröfur

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg
  • Adobe Photoshop kunnátta
  • Mjög góð almenn tæknikunnátta
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

 

Aðrir eftirsóknaverðir eiginleikar

  • Grundvallar skilningur í forritun ( HTML, JavaScript og CSS þá allra helst )
  • Djúp þekking á Adobe vörulínuna

 

Þekking og reynsla á kerfin Google Ads og Facebook Ad Manager er stór kostur en þó fylgir kennsla á þau kerfi starfinu.

Auglýsing stofnuð:

28.11.2018

Staðsetning:

Katrínartún 2, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi