Starfsmaður í glerblástur

Marel Austurhraun 9, 210 Garðabær


Marel leitar að kraftmiklum og líkamlega hraustum einstaklingi til að takast á við krefjandi starf í lifandi og skemmtilegu fyrsta flokks vinnuumhverfi.

Um er að ræða starf í glerblæstri og tilheyrir starfið framleiðslu Marel og felst í að glerblása stálíhluti fyrir framleiðslueiningarnar.

Unnið er á tvískiptum vöktum sem eru frá 6:00 til 15:00 og 15:00 til 24:00 mánudaga til fimmtudaga . Á föstudögum er unnið frá 6:00 til 12:00 og 12:00 til 18:00.

Hæfniskröfur

  • Færni í samskiptum og teymisvinnu
  • Samviskusemi og metnaði til að skila góðri vinnu
  • Áhuga á umbótastarfi
  • Frumkvæði og lausnamiðaðri hugsun
  • Reynsla af verkamannastörfum og/eða framleiðslu er mikill kostur
  • Stúdentspróf er kostur

Starfið hentar bæði konum og körlum

Nánari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 10.12.2018. Nánari upplýsingar veitir Helgi Guðjónsson framleiðslustjóri á netfanginu: helgi.gudjonsson@marel.com eða í síma 563-8000.

Umsóknarfrestur:

10.12.2018

Auglýsing stofnuð:

30.11.2018

Staðsetning:

Austurhraun 9, 210 Garðabær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi