Sérfræðingur í öryggismálum

Marel Austurhraun 9, 210 Garðabær


Marel leita að sérfræðingi í öryggismálum til starfa í framleiðslu Marel. Viðkomandi er hluti af kjarnateymi framleiðslustýringar og vinnur náið með öðrum starfsmönnum framleiðslu.

Helstu verkefni

 • Uppbygging og rekstur á öryggisstjórnunarkerfi
 • Eftirfylgni atvikaskráningar
 • Skipulag og þarfagreining þjálfunar í öryggismálum
 • Stuðningur og þjálfun í framkvæmd rótargreininga
 • Gagnasöfnun og skýrslugjöf varðandi öryggismál
 • Þjálfun í gerð og notkun áhættumata
 • Skipulag úttekta og eftirlits
 • Innleiðing nýrra öryggisaðferða

Hæfnikröfur

 • Menntun sem nýtist í starfi
 • Reynsla af sambærilegu starfi er skilyrði
 • Góð samskipta- og skipulagshæfni
 • Frumkvæði og brennandi áhugi á öryggismálum
 • Góð greiningarhæfni
 • Góð hæfni í íslensku og ensku í ræðu og riti
 • Þekking á öryggisstjórnunarstöðlum (ISO 45001 eða OHSAS 18001)

Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingólfur Þór Ágústsson Manufacturing Director, ingolfur.agustsson@marel.com eða í síma 563-8000.
Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar.

Umsóknarfrestur:

21.01.2019

Auglýsing stofnuð:

07.01.2019

Staðsetning:

Austurhraun 9, 210 Garðabær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi