Mannvit leitar að matráði

Mannvit Urðarhvarf 6, 203 Kópavogur


Mannvit óskar eftir að ráða matráð í fullt starf í mötuneyti fyrirtækisins í Kópavogi.

Mannvit er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem lögð er áhersla á að hlúa að heilsu og vellíðan starfsmanna. Mötuneytið býður starfsfólki Mannvits daglega upp á ferskan, hollan og góðan mat.

 Mannvit er framsækið ráðgjafarfyrirtæki á sviði verkfræði og tækniþjónustu með tæplega 300 starfsmenn. Aðalskrifstofur eru að Urðarhvarfi 6 í Kópavogi þar sem starfa um 240 manns. Þar að auki eru átta starfsstöðvar víðsvegar um landið og fimm erlendis.

Umsóknarfrestur:

26.04.2019

Auglýsing stofnuð:

12.04.2019

Staðsetning:

Urðarhvarf 6, 203 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi