Garðyrkjustarf

Lóðalausnir ehf Grænakinn 2, 220 Hafnarfjörður


Auglýsum eftir starfsmanni í fjölbreytt garðykjustörf Möguleiki á námssamningi í skrúðgarðyrkju sé áhugi á. 
Leitum að einstaklingi, 18 ára eða eldri sem er vinnusamur, vandvirkur og áhugasamur. 

Lóðalausnir eru 10 ára gamalt fyrirtæki sem sinnir bæði umhirðu og frágangi lóða. Fyrirtækið er aðili að Félagi Skrúðgarðyrkjumeistara. 

Auglýsing stofnuð:

06.05.2019

Staðsetning:

Grænakinn 2, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf Sérfræðistörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi