Kokkur/matráður í eldhúsi

Leikskólinn Vinaminni Asparfell 10, 111 Reykjavík


Laus er til umsóknar staða kokks/ matráðs í Leikskólanum Vinaminni.

Starfið felst í að elda góðan og hollan mat fyrir 86 börn á aldrinum 1 árs til 6 ára ásamt starfsmönnum skólans. Einnig felur starfið í sér frágang eftir máltíðir og þrif í eldhúsi. Um er að ræða 60-100% starf eða eftir samkomulagi.
Viðkomandi þarf að vera hraustur, barngóður, jákvæður, glaðlyndur og með létta þjónustulund. Ef þú hefur þessa eiginleika ertu eflaust rétti aðilinn í þetta mikilvæga starf. 
Aðstoðarmanneskja er til staðar í eldhúsinu.

Frekari upplýsingar veitir Sólveig Einarsdóttir leikskólastjóri í síma 587-0977. 

Umsókn sendist ásamt ferilskrá og mynd á netfangið vinaminni@vinaminni.is.

Umsóknarfrestur:

10.12.2018

Auglýsing stofnuð:

03.12.2018

Staðsetning:

Asparfell 10, 111 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi