Leikskólastarf í Grafarvogi

Leikskólinn Sunnufold Frostafold 33, 112 Reykjavík


Komdu að vinna með okkur í Sunnufold

Við erum leikskóli þar sem alls konar fólk lærir á lífið saman

Hópurinn okkar er fjölbreyttur, við erum frá mörgum löndum og höfum alls konar áhugamál. Sameiginlega áhugamálið okkar er að búa til góðan skóla með börnunum í leikskólanum okkar.

 1. Okkur vantar starfsfólk sem er stundvíst
 2. Okkur vantar starfsfólk sem er áhugasamt
 3. Okkur vantar starfsfólk sem er fljótt að læra
 4. Okkur vantar starfsfólk sem vill vinna með okkur í allan vetur eða lengur
 • Þú þarft að hafa áhuga á að læra í samskiptum
 • Þú þarf að taka þátt í alls konar leikjum og störfum með börnum og fullorðnum
 • Þú þarft að hafa gaman af því að hlusta og segja frá
 • Þú þarft að hafa gaman af því að láta drauma rætast
 • Þú þarft að tala og skilja íslensku 
 • Þú  mátt vera af hvaða kyni sem er

Við erum Sunnufold - hafðu samband

 • Nánari upplýsingar um starfið veitir Fanný Heimisdóttir
 • Tölvupóstur sunnufold@rvkskolar.is 
 • Sími 6939846


 

 

Auglýsing stofnuð:

09.08.2019

Staðsetning:

Frostafold 33, 112 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi