Leikskólakennari - Reynisholt

Leikskólinn Reynisholti Gvendargeisli 13, 113 Reykjavík


Leikskólakennari óskast til starfa á leikskólanum Reynisholt. Reynisholt er fjögurra deilda leikskóli við Gvendargeisla 13, 113 Reykjavik. Þar er lögð áhersla á lífsleikninám í gegnum snertingu, jóga, umhverfismennt og bernskulæsi. Staðan er laus 1. september.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara,þ.m.t að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.

Hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
Færni í samskiptum
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Góð íslenskukunnátta

 

Kíkið á kynningarmyndband á heimasíðunni www.reynisholt.is

Auglýsing stofnuð:

03.07.2019

Staðsetning:

Gvendargeisli 13, 113 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi