Leikskólakennari/leiðbeinandi

Leikskólinn Múlaborg Ármúli 8A, 108 Reykjavík


Leikskólakennari óskast til starfa á leikskólann Múlaborg, Ármúla 8a, 108 Reykjavík.

Múlaborg er fjögurra deilda leikskóli og er leikskóli fyrir alla, þar sem margbreytileikinn er í fyrirrúmi.

Hjá okkur ríkir jafnrétti í víðu samhengi í starfsmanna- og barnahópnum sem og lýðræði og mannréttindi.

Skemmtilegt og metnaðarfullt starf í gangi.

Við óskum eftir leikskólakennara/leiðbeinanda sem er tilbúinn til að taka þátt í að þróa starfið með okkur og vera partur af okkar faglega og skemmtilega samfélagi.

Starfið er laust nú þegar.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.


Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.


Hæfniskröfur:

  • Leikskólakennaramenntun
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum
  • Færni í samskiptum
  • Frumkvæði í starfi
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Stundvísi 
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð:

26.06.2019

Staðsetning:

Ármúli 8A, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi