Sérkennari/þroskaþjálfi

Leikskólinn Laugasól Leirulækur 6, 105 Reykjavík


Starfsmaður óskast til starfa með sérþekkingu á börnum með hegðunar eða þroskavanda. 

 

Umsækjandi þarf að vera þolinmóður, sérlega góður í samskiptum og hafa brennandi áhuga á börnum og þeirra þroska. 

Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á skýrslugerð, vera í samvinnu við þjónustumiðstöð og vinna náið með sérkennslustjórum.

Allar nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri.

 

 

Auglýsing stofnuð:

21.06.2019

Staðsetning:

Leirulækur 6, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi