Leikskólakennari/leiðbeinandi

Leikskólinn Jöklaborg Jöklasel 4, 109 Reykjavík


Jöklaborg

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólanum Jöklaborg, Jöklaseli 4, 109 Reykjavík. Jöklaborg er 6 deilda leikskóli þar sem unnið er í anda gagnvirkniskenningar Beritt Bae. Einkunnarorð leikskólans eru gleði, virðing og sköpun og áhersla er lögð á mannauðinn og góð samskipti.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna undir stjórn deildarstjóra.

Hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
Frumkvæði í starfi
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Góð íslenskukunnátta

Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Starfshlutfall 100%
Umsóknarfrestur 16.06.2019
Ráðningarform Timabundin ráðning

Númer auglýsingar
7316

Nafn sviðs
Skóla- og frístundasvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir

Anna Bára Pétursdóttir
Tölvupóstur: anna.bara.petursdottir@rvkskolar.is
Sími  411-3250
Leikskólinn Jöklaborg
Jöklaseli 4 109
Reykjavík

Umsóknarfrestur:

26.06.2019

Auglýsing stofnuð:

06.06.2019

Staðsetning:

Jöklasel 4, 109 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi