Leikskólakennari/ leiðbeinandi í Geislabaugi

Leikskólinn Geislabaugur Kristnibraut 26, 113 Reykjavík


Leikskólakennari eða leiðbeinandi  óskast til starfa í leikskólanum Geislabaugi í Grafarholti Reykjavík. Geislabaugur er 5 deilda leikskóli. Einkunnarorð leikskólans eru Virðing - Sköpun - Gleði - Jafnrétti. Geislabaugur er jafnréttisleikskóli sem starfar eftir aðalnámskrá leikskóla eftir hugmyndafræði Reggio Emilia. Áhersla er lögð á skapandi starf, lýðræði og gefa stelpum og strákum jöfn tækifæri til náms. Leikskólinn hefur fengið Hvatningaverðlaun skóla og frístundasviðs. Við erum metnaðarfullur og framsækinn leikskóli og horfum frekar til tækifæra frekar en hindrana. Gott samstarf er á milli skólana í hverfinu og höfum við tekið þátt í þróunarverkefni sem hafði það markmið að efla læsi í hverfinu.
Starfið er laust frá 15. ágúst 2019.

Vilt þú koma og vera með í okkar teymi, hress og skemmtilegur atafsmannahópur. 

Þú þarft að hafa brennandi áhuga á að vinna með börnum. 

Auglýsing stofnuð:

26.06.2019

Staðsetning:

Kristnibraut 26, 113 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi