
Leikskólinn Sælukot
Sælukot er eini Nýhúmaníski leikskólinn á Íslandi.
Eini leikskólinn á íslandi sem byggir á hugmyndafræði jóga.
Hann er auk þess fyrsti leikskólinn á Íslandi til að bjóða engöngu uppá Vegan fæði.

Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Leikskólinn Sælukot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 80-100% starf.
Sælukot er sjálfstætt rekinn leikskóli og starfar eftir hugmyndafræði P.R. Sarkar sem nefnist Nýhúmanismi (Neo Humanism).
Leikskólinn kennir börnum jóga og hugleiðslu og fæðið er vegan.
Nemendur er á aldrinum 12 mánaðar til 6 ára.Skólinn starfar einnig samkvæmt Aðalnámskrá leikskóla.
Leikskólinn er staðsettur í Litla Skerjarfirði, þar sem er stutt niður að sjónum og út á græn svæði.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum.
Við hverjum áhugasama til þess að sækja um óháð kyni.
Mikilvægt er að skilja íslensku og geta tjáð sig á íslensku.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt námskrá.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af starfi með börnum er mikill kostur
Frumkvæði
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Góð íslenskukunnáta er skilyrði
Sambærileg störf (12)

Umsjónarkennari óskast !
Hvassaleitisskóli Reykjavík 19. júní Fullt starf (+1)

Deildarstjóri leikskóladeild Ártúnsskóla
Ártúnsskóli Reykjavík 20. júní Fullt starf

Leikskólakennari óskast í Dal
Dalur Kópavogur 20. júní Fullt starf

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki Kópavogur 11. júní Fullt starf

Leikskólakennari Haust 2023
Leikskólinn Stakkaborg Reykjavík 18. júní Fullt starf

Smíðakennari Smárskóla
Smáraskóli Kópavogur 11. júní Fullt starf

Viltu slást í hópinn með okkur!
Leikskólinn Múlaborg Reykjavík 15. júní Fullt starf

Starf í leikskólanum Marbakka
Marbakki Kópavogur 11. júní Fullt starf

Deildarstjóri óskast
Leikskólinn Blásalir Reykjavík 20. júní Fullt starf

Deildarstjóri - Leikskólinn Krílakot
Leikskólinn Krílakot Dalvík 22. júní Hlutastarf

Deildarstjóri á ungbarnadeild
Leirvogstunguskóli Mosfellsbær 18. júní Fullt starf

Grunnskólakennari eða sérkennari
Skólakot Hafnarfjörður Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.