Þjónastarf vaktavinna

Lauga-ás Laugarásvegur 1, 104 Reykjavík


Við óskum eftir hressu, skemmtilegu og ábyrgu fólki sem eru 18 ára eða eldri og með góða þjónustulund í þjónustustarf í veitingasal okkar, bæði á hadegisvaktir og í kvöld og helgarvinnu.

Starfið felur í sér þjónustu við viðskiptavini, framreiðslu, veitingastörf, þrif & annað tilfallandi.

Hæfniskröfur:

Stundvísi, áreiðanleiki, snyrtimennska, brosmildi og dugnaður

Rík þjónustulund

Íslenskukunnátta

Reynsla úr eldhúsi eða af veitingastöðum er kostur en ekki nauðsyn en viðkomandi þarf að vera opinn fyrir því að læra það sem starfið felur í sér. 

 

Auglýsing stofnuð:

09.08.2019

Staðsetning:

Laugarásvegur 1, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi