Sumarstörf háskólanema

Landsnet hf. Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík


Vilt þú alvöru reynslu í sumar?

Við leitum að snjöllum háskólanemum til starfa. Við bjóðum upp á fjölbreytt sumarstörf og leggjum áherslu á að þú fáir að spreyta þig á raunhæfum verkefnum sem tengjast starfsemi fyrirtækisins.

Starfstímabil háskólanema er 3 mánuðir.

Við hvetjum stelpur jafnt sem stráka til að sækja um hjá okkur!


Menntunar og hæfniskröfur:

  • Að umsækjandi stundi nám á háskólastigi
  • Nákvæmni, skipulag og sjálfstæð vinnubrögð
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum


Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar n.k.

 

Umsóknarfrestur:

28.02.2019

Auglýsing stofnuð:

09.02.2019

Staðsetning:

Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf Þjónustustörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi