Starfsmaður á lager

Landsnet hf. Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík


Vilt þú starfa á rafmögnuðum vinnustað?


Við erum að leita frábæru fólki til að vinna með okkur í aðfangakeðju Landsnets.

Um er að ræða starf á fjármálasviði sem gefur áhugasömum einstaklingum tækifæri til þess að vaxa í starfi og auka hagkvæmni í rekstri Landsnets.


Helstu verkefni

  • Móttaka og afhending á vörum
  • Skráning í birgðakerfi
  • Talningar
  • Móttaka spilliefna

 


Menntun, reynsla og þekking

  • Haldbær reynsla af lagerstörfum
  • Iðnnám kostur
  • Þekking á rafmagnsvörum kostur
  • Lyftara- og meirapróf er kostur

 

Umsóknarfrestur er til og með 26.apríl 2019.

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson mannauðssérfræðingur, sími: 563-9300, netfang: mannaudur@landsnet.is. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is.

Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Umsóknarfrestur:

26.04.2019

Auglýsing stofnuð:

13.04.2019

Staðsetning:

Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi