Krónan Mosfellsbær - Lagerstjóri

Krónan Skarfagarðar 2, 104 Reykjavík


Krónan Mosfellsbæ leitar eftir áreiðanlegum lagerstjóra í framtíðarstarf

Starfslýsing:

  • Umsjón og afgreiðsla í vörumóttöku
  • Skráning á vörumóttöku
  • Skráning á rýrnun
  • Önnur störf sem sem stjórnandi felur starfsmanni

Hæfniskröfur:

  • Ábyrgur einstaklingur  
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð 
  • Góðir samskiptahæfileikar 
  • Reynsla af lagerstörfum kostur 
  • Aldurstakmark er 20 ára 
  • Hreint sakavottorð  

Umsóknarfrestur er til og með 13 janúar 2019

Umsóknarfrestur:

13.01.2019

Auglýsing stofnuð:

04.01.2019

Staðsetning:

Skarfagarðar 2, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi