Mötuneyti (hlutastarf)

Kraftvélar ehf. Dalvegur , 201 Kópavogur


Óskum eftir starfsmanni í mötuneyti á Dalvegi 6-8. Starfið felur í sér að setja fram hádegisverð sem kemur tilbúinn, uppvask, almenn þrif og frágangur í eldhúsi.
Reynsla af svipuðum störfum, snyrtimennska og jákvætt viðmót. Mikilvægt að viðkomandi sé íslenskumælandi. Vinnutími er frá 11-14 alla virka daga.

Umsóknarfrestur:

17.03.2019

Auglýsing stofnuð:

06.03.2019

Staðsetning:

Dalvegur , 201 Kópavogur

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi