Afgreiðslustarf virka daga og/eða helgar

Kornið bakarí Hjallabrekka 2, 200 Kópavogur


Kornið bakarí leitar að traustu og duglegu starfsfólki á öllum aldri.

Um er að ræða afgreiðslustörf í bakaríum okkar á höfuðborgarsvæðinu og á Fitjum í Reykjanesbæ.

Möguleiki er á vinnu virka daga og/eða um helgar. Vinnutími annars vegar kl. 06:40 - 12:30 og hins vegar kl.12:30 - 18:00. 

 Viðkomandi þarf að vera:

  • Mjög þjónustulundaður 
  • Jákvæður og tilbúinn að læra nýja hluti
  • Stundvís og áreiðanlegur 
  • Snyrtilegur og fær um að halda verslunum hreinum og snyrtilegum
  • Íslenskumælandi

Umsóknir sendist á umsokn@kornid.is.

Sjá staðsetningar okkar á www.kornid.is

 

Umsóknarfrestur:

16.03.2018

Auglýsing stofnuð:

13.03.2018

Staðsetning:

Hjallabrekka 2, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi