Kópavogsbær Fannborg 2, 200 Kópavogur
Starfsemi Náttúrufræðistofu Kópavogs er tvíþætt. Annars vegar er þar rekið sýningarrými þar sem staðið er að jarðfræði- og líffræðisýningum og fræðslu um náttúru Íslands, og hins vegar eru þar stundaðar fjölbreyttar rannsóknir í vatnalíffræði. Á síðustu árum hefur samstarf Menningarhúsanna í Kópavogi aukist til muna sem felst m.a. í skipulagðri móttöku skólahópa ásamt fræðslu og viðburðum af ýmsu tagi, ætluðum fólki á öllum aldri.
Ráðningartími og starfshlutfall
Ráðningartími er samkvæmt samkomulagi en um 100% framtíðarstarf er að ræða. Vinnutími er sveigjanlegur milli kl. 7:00 og 18:00.
Menntunar- og hæfniskröfur
Helstu verkefni
Frekari upplýsingar
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Finnur Ingimarsson í síma 4417202 eða finnur@natkop.is.
Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.
Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is.
09.12.2018
Auglýsing stofnuð:19.11.2018
Staðsetning:Fannborg 2, 200 Kópavogur
Starfstegund:Fullt starf