Sumarstörf í þjónustumiðstöð

Kópavogsbær Askalind 5, 201 Kópavogur


Sumarstarfsmenn óskast í ýmis störf í þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar.

Starfsmennirnir starfa í vinnuhóp undir stjórn flokkstjóra. 

Helstu verkefni í garðyrkju

  • Beðahreinsun
  • Umhirða gróðurs
  • Hreinsun og umhirða stofnanalóða
  • Ýmis þjónusta við bæjarstofnanir

Helstu verkefni við almenna þjónustu

  • Viðhald og umhirða gatna og stíga
  • Hreinsun og fegrun bæjarins
  • Hreinsun niðurfalla
  • Ýmis málningarvinna og þökulagnir
  • Ýmis þjónusta við bæjarstofnanir. 

Hæfniskröfur
Umsækjendur skulu vera 18 ára eða eldri (fædd árið 2001 eða fyrr).

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Þjónustumiðstöðvar í síma 441 9000 eða í tölvupósti thjonustumidstod@kopavogur.is.

Umsóknarfrestur:

17.04.2019

Auglýsing stofnuð:

08.02.2019

Staðsetning:

Askalind 5, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi