Sumarstörf hjá Kópavogsbæ

Kópavogsbær Digranesvegur 1, 200 Kópavogur


Biðlisti vegna sumarstarfa

Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa hjá  Kópavogsbæ rann út 24. mars síðastliðinn. Enn er þó tekið við umsóknum á biðlista fyrir sumarstörfin. .

  • Um fjölbreytt sumarstörf er að ræða, s.s. á leikskólum, í vinnuskóla, garðrækt, umönnun, á bæjarskrifstofum, sundlaugum, íþróttavöllum og skólagörðum.
  • Öllum er frjálst að sækja um en Kópavogsbúar hafa þó forgang til ráðningar, að uppfylltum þeim skilyrðum sem sett eru fram í hverju starfi fyrir sig. 

Frekari upplýsingar 

Þar sem um ýmis störf er að ræða er starfshlutfall og ráðningartími mismunandi.


Launkjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar eða viðeigandi stéttarfélag.


Eingöngu er tekið á móti rafrænum umsóknum í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar. 

 

Umsóknarfrestur:

18.06.2019

Auglýsing stofnuð:

07.05.2019

Staðsetning:

Digranesvegur 1, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf Heilbrigðisþjónusta Kennsla og rannsóknir Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi