Sumarstarf á skrifstofu umhverfissviðs

Kópavogsbær Digranesvegur 1, 200 Kópavogur


Kópavogsbær auglýsir eftir sumarstarfsmanni á umhverfissviði.

Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf sem veitir góða reynslu og fjölbreytt tækifæri. 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Gagnaöflun og skráningu gagna.
  • Skönnun og skráning teikninga.
  • Verkefni tengd eignum Kópavogsbæjar, bæði búnaði og fasteignum. 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Hæfni í að lesa uppdrætti.
  • Grundvallar tölvukunnátta (Word og Excel og önnur helstu forrit)
  • Þekking á staðháttum æskileg.

Frekari upplýsingar um starfið

Umhverfissvið hvetur fólk sem hafa hafið eða lokið námi á tengdri námsbraut svo sem verkfræði, byggingarfræði, landafræði eða annarri tæknigrein á framhaldsstigi til að sækja um.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kópavogsbæjar og Starfsmannafélags Kópavogs.

Um er að ræða 100% starf frá 15. maí til 30. ágúst. 

Nánari upplýsingar veitir Svavar Pétursson, verkefnastjóri á umhverfissviði, í síma 441-0000

Umsóknarfrestur:

16.04.2019

Auglýsing stofnuð:

25.02.2019

Staðsetning:

Digranesvegur 1, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi