Sumarstarf á skrifstofu þjónustumiðstöðvar

Kópavogsbær Askalind 5, 201 Kópavogur


Skrifstofa þjónustumiðstöðvar Kópavogsbæjar óskar eftir sumarstarfsmanni

Helstu verkefni og ábyrgð 

 • Aðstoð við tímaskráningar starfsmanna.  
 • Merking vinnuseðla fyrir verkbókhald.  
 • Símavarsla og afgreiðsla á ýmsum erindum bæjarbúa í samráði við verkstjóra og forstöðumann. 
 • Umsjón með vörslu gagna sem viðkoma daglegum rekstri í Þjónustumiðstöð.  
 • Tölvuvinnsla í  Word og Excel
 • Tölvupóstaskriftir, skráning fundargerða flokkstjórafunda, samantekt á tímafjölda starfsmanna fyrir launadeild.  
 • Frágangur og skráning á umsóknum sumarstarfsmanna ásamt uppgjörsmálum.
 • Önnur tilfallandi störf, t.d. umsjón í mötuneyti. 

Hæfniskröfur

 • Reynsla af bókhaldi og góð almenn tölvukunnátta kostur.
 • Þjónustulund
 • Jákvæðni og áræðni
 • Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eldri.

Frekari upplýsingar um starfið 
Launakjör samkvæmt kjarasamningi Kópavogsbæjar og Eflingar. 
 
Um er að ræða 100% starf.

Starfstímabilið er frá 6. maí til 31. ágúst 2019.
 
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Þjónustumiðstöðvar í síma 441-9000 eða í tölvupósti thjonustumidstod@kopavogur.is

Umsóknarfrestur:

16.04.2019

Auglýsing stofnuð:

08.02.2019

Staðsetning:

Askalind 5, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi