Starfsmenn óskast í íbúðakjarna fyrir fatlaða

Kópavogsbær Fannborg 6, 200 Kópavogur


Starfsmenn óskast í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Velferðarsvið Kópavogsbæjar óskar eftir starfsmönnum 20 ára eða eldri til starfa í íbúðarkjarna.
 
Starfshlutfall og ráðningartími
Um er að ræða hlutastörf í vaktavinnu til frambúðar.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Félagsliði, nám á framhaldsskólastigi eða töluverð reynsla af vinnu með fötluðu fólki
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Íslenskukunnátta
  • Framtakssemi, áreiðanleiki, heiðarleiki og jákvæðni í starfi
  • Starfið getur verið líkamlega krefjandi
  • Bílpróf æskilegt

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í daglegu lífi, jafnt innan sem utan heimilis.
  • Samvinna við starfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila íbúa.

Frekari upplýsingar
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá. 

Nánari upplýsingar veitir Þórdís Adda Haraldsdóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 441-9560 

Umsóknarfrestur er til 26.04.2019 næstkomandi.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur:

26.05.2019

Auglýsing stofnuð:

02.05.2019

Staðsetning:

Fannborg 6, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi