Sköpun vegglistaverka

Kópavogsbær Digranesvegur 1, 200 Kópavogur


Sumarstarfsmenn óskast til að vinna vegglistagerð í Kópavogi.

Verkefnið felst í að skapa vegglistaverk og mála og spreyja því á veggi undirgangna sem verða fyrir valinu. Um er að ræða samstarfsverkefni fimm einstaklinga undir leiðsögn Molans ungmennahúss. Samstarf og verkstofur með reynslumiklum aðilum í vegglistagerð og öðrum umsjónamönnum verkefna sem snúa að vegglistagerð verða á tímabilinu.

Um er að ræða starf í allt að 8 vikur á tímabilinu 2. júní til 28. júlí 2019. 

Helstu verkefni og ábyrgð 

  • Starfsmaður vinnur í hópavinnu að hönnun vegglistaverks og að koma því vegglistaverki á vegg undirgangna.
  • Um er að ræða hugmyndavinnu, skissugerð, undirbúningur, framkvæmd og frágangur.  


Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf með upplýsingum um umsækjenda og ástæður fyrir umsókn um starfið.

Hæfniskröfur 

  • Reynsla af vegglist, myndlist eða öðru handverki æskileg
  • Umsækjendur þurfa að vera fæddir fyrir árið 2001 og hafa lögheimili í Kópavogi. 
  • Samviskusemi, stundvísi og jákvæðni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Molans í símum 441 9290 /

840 2609 (molinn@molinn.is)

Umsóknarfrestur:

03.03.2019

Auglýsing stofnuð:

11.02.2019

Staðsetning:

Digranesvegur 1, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi