Leiðbeinandi í götuleikhúsi

Kópavogsbær Digranesvegur 1, 200 Kópavogur


Götuleikhús Kópavogs er vinnutengt verkefni fyrir 16 og 17 ára ungmenni. Ungmennin sækja um starf við Götuleikhúsið í gegnum vef  Vinnuskóla Kópavogs. Starfssemin hefur aðsetur í húsnæði Leikfélags Kópavogs, Funalind 2. Næsti yfirmaður er forstöðumaður Götuleikhússins.Um er að ræða sumarstarf í júní og júlí.

Helstu verkefni og ábyrgð 

Undirbúningur, þátttaka og leiðsögn í  leiklistarstarfi með unglingum.  


Hæfniskröfur

  • Æskilegt að starfsmaður hafi reynslu af leiklist og af starfi með ungmennum
  • Ákveðni, umburðalyndi, skilningur, leikgleði og jákvæð hvatning
  • Leiðbeinandi sýni frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.  
  • Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri.  


Frekari upplýsingar


Vinnutími er frá kl. 8 - 16 eða 9 - 17.

Starfshlutfall er 100%. 
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kópavogsbæjar og Starfsmannafélags Kópavogs. 

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. 
 
Nánari upplýsingar veitir Arna Margrét Erlingsdóttir verkefnastjóri á menntasviði (arnam@kopavogur.is) s. 441 0000  

Umsóknarfrestur:

03.03.2019

Auglýsing stofnuð:

11.02.2019

Staðsetning:

Digranesvegur 1, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi