Bókavörður

Kópavogsbær Hamraborg 6A, 200 Kópavogur


Bókasafn kópavogs óskar eftir bókaverði

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Sinnir þjónustu við lánþega safnsins
 • Veitir upplýsingar um þjónustu og annað er viðkemur safninu og sinnir almennum afgreiðslustörfum.
 • Gengur frá safnefni til útláns og sinnir uppröðun safnefnis í hillur
 • Önnur, skilgreind sérverkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Stúdentspróf
 • Almenn grunnþekking á bókmenntum
 • Reynsla í tölvunotkun
 • Gott vald á íslensku og ensku
 • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
 • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði í starfi og ábyrgðarkennd

Ráðningartími og starfshlutfall

 • Um er að ræða 100% starf.
 • Ráðið er í starfið frá og með 1. september 2019.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Lísa Z. Valdimarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

 

Umsóknarfrestur:

23.06.2019

Auglýsing stofnuð:

07.06.2019

Staðsetning:

Hamraborg 6A, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi