Aðstoðarmaður á sumarnámskeiði

Kópavogsbær Digranesvegur 1, 200 Kópavogur


Sumarnámskeiðin fara fram á félagssvæðum íþrótta- og tómstundafélaganna. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6  til 12 ára. Um eru að ræða fjölbreytt íþrótta- og tómstundanámskeið.  

Helstu verkefni og ábyrgð 

  • Þátttaka og leiðsögn í hópastarfi barna á vettvangi.
  • Frágangur og þrif í lok hvers dags samkvæmt ákvörðun forstöðumanns.
  • Næsti yfirmaður aðstoðarleiðbeinanda er forstöðumaður námskeiðsins.  


Hæfniskröfur 

  • Umburðarlyndi, jákvæð hvatning og leikgleði.
  • Reynsla af starfi með börnum æskileg. 
  • Umsækjendur skulu vera 18 ára og eldri (fæddir 2001 eða fyrr).  


Frekari upplýsingar 

Launakjör samkvæmt kjarasamningi Kópavogsbæjar og Starfsmannafélags Kópavogs. 
Starfstími er 6 til 8 vikur. 


Nánari upplýsingar veitir Gunnar Guðmundsson, íþróttafulltrúi s. 441–0000 (gunnarg@kopavogur.is)

Umsóknarfrestur:

03.03.2019

Auglýsing stofnuð:

11.02.2019

Staðsetning:

Digranesvegur 1, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Kennsla og rannsóknir Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi